Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1605
20. janúar, 2009
Annað
‹ 9
8
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 14. janúar sl. a. Fundargerð forvarnarnefndar frá 9. des. sl. b. Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. og 17. des. sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 8.jan.sl. Fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 13. janúar sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 7.jan. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 15.janúar sl. a. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 7. og 17.des. og 7. jan. sl. b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 11.des. sl. c. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 22. des.sl. d. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 6. jan. sl. e. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 17. nóv., 15. des. og 5. jan. sl. f. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 9.jan. sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 12. janúar sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 12. janúar sl.
Svar


Jón Páll Hallgrímsson kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. des. sl., styrkir sveitarfélaga til íþróttastarfs, samanburðarskýrsla, einnig undur 2. lið í fundargerð lýðræðis- og janfréttisnefndar, jafnréttishús, þjónustusamningur. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Margrét Gauja Magnúsdóttir veitti andsvar öðru sinni.
Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar.
Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs dælustöð við Óseyrarbraut, einnig Gunnar Svavarsson. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari.