Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1600
11. nóvember, 2008
Annað
‹ 1
5
Fyrirspurn
Fundargerð fræðsluráðs frá 3. nóv. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 5. nóv. sl. a. Fundargerðir forvarnarnefndar frá 22. og 23.okt. sl. b. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. okt. sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 30. okt. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 4. nóv. sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 29. okt. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 6.nóv. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 29. okt. sl. b. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 28.okt. sl. c. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 29.sept. og 27. okt. sl. d. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 31. okt.sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 3.nóv. sl.
Svar


Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs undir 7. lið í fundargerð bæjarráðs, atvinnu- og þróunarsetur.
Síðan Jón Páll Hallgrímsson, sem kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndarnefndar, jafnréttismál, skipan starfshóps, þá Margrét Gauja Magnúsdóttir undir sama lið.
Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 4. nóv. sl., nýbyggingarsvæði, umferðarmál.
Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 7. lið í fundargerð bæjarráðs, atvinnu- og þróunarsetur, og lagði spurningar fyrir Lúðvík Geirsson sem hann svaraði. Guðmundur Rúnar Árnason kvaddi sér hljóðs undir sama lið í fundargerð bæjarráðs. 2. varaforseti bæjarstjórnar, Almar Grímsson, annaðist fundarstjórn á meðan.