Fluguskeið 13, úthlutun og afsal
Fluguskeið 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1654
9. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
12.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.mars sl. Lagt fram erindi Elsu Jónsdóttur og Finnboga Aðalsteinssonar sent í tölvupósti 15. febrúar 2011 þar sem þau afsala sér lóðinni Fluguskeið 13. Álögð lóðagjöld eru 6.638.720 kr. miðað við bvt. 403,1.
Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir ofangreint afsal í 12. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. mars sl."
Svar

Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 215898 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101399