Skipulags- og byggingarráð fellst á fyrirliggjandi tillögu með eftirfarandi athugasemdum:
Mannvirkið verði innan byggingarreits og byggingarreitur fari ekki út fyrir núverandi lóðarmörk.
Hæðarafsetning húss fari ekki yfir 10 metra miðað við yfirborð á fótaboltavelli.
Útlit og efnisval taki mið af friðlandinu.
Skipulags- og byggignarráð óskar jafnframt eftir að sýnd sé sneiðing í gegnum allt svæðið áður en tillagan verður tekin til endanlegrar afgreiðslu.Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt mætti á fundinn vegna þessa máls.