Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1616
16. júní, 2009
Annað
Fyrirspurn
6. liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl. Afgreiðslu frestað á fundi bæjarstjórnar þ. 9.júní sl. Tekið fyrir á ný.
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, tók til máls. Gert stutt fundarhlé. Lúðvík Geirsson tók til máls að nýju og lagði fram svohljóðandi tillögu: "Bæjarstjórn felur bæjarstjóra, fjármálastjóra ásamt bæjarráði að vinna áfram að samningagerð varðandi yfirtöku bæjarins á eignarhaldi og rekstri á þeim eignum sem tilheyra einkaframkvæmdarsamningum við Nýsi. Stefnt verði að því að ljúka samningum hið fyrsta. Lúðvík Geirsson (sign) Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign) Haraldur Þór Ólason (sign)
Svar

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum Gunnar Svavarsson gerði grein fyrir atkvæði sínu. Lúðvík Geirsson tók til máls.