Bæjarráð fagnar þessu verkefni og samþykkir það fyrir sitt leyti og að hlutur bæjarins að upphæð 3.5 milljónir kr. takist úr velferðarsjóði. Bæjarfulltrúi Sjálfsstæðisflokksins bendir á að hafa þarf samráð við Hestamannafélagið Sörli um lagningu göngustíga í upplandinu og gróðursetningu þeim samfara.