Álagning sveitarsjóðsgjalda 2009 - síðari umræða.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3214
4. desember, 2008
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga vegna álagningar sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009. Fjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liðar.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til fyrri umræðu í bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009."