Álagning sveitarsjóðsgjalda 2009 - síðari umræða.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1602
9. desember, 2008
Annað
‹ 3
4
Fyrirspurn
9.liður úr fundargerð BÆJH frá 4. des. sl. Lögð fram tillaga vegna álagningar sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009. Fjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liðar. Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til fyrri umræðu í bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009."
Svar

Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Almar Grímsson og Lúðvík Geirsson.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða með 11 atkv. að vísa tillögunni um álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009 til síðari umræðu í bæjarstjórn.