Jólastyrkir Félagsþjónustu 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3215
9. desember, 2008
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram bókun fjölskylduráðs vegna tillögu Félagsþjónustunnar að jólastyrkjum 2008. Fjölskylduráð leggur til að tillagan sé samþykkt.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu Félagsþjónustunnar. Stykurinn bókfærist á lið 02-101 fjárhagsaðstoð.