Framkvæmdasvið, fjárhagsáætlun 2009,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3249
17. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram afgreiðsla framkvæmdaráðs á endurskoðuðum fjárfestingaramma 2009 sem afgreidd var á fundi ráðsins 14.12. sl.
Svar

Bæjarráðs vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að endurskoðuðum fjárfestingaramma vegna ársins 2009."