Skil fjárhagsáætlunar 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3217
15. janúar, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram svarbréf samgönguráðuneytisins um heimild bæjarins til frestunar á afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2009. Veittur var frestur til loka janúar 2009.
Svar

Lagt fram.