Strætó bs, fundargerðir 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3228
28. maí, 2009
Annað
‹ 14
15
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð frá Strætó bs. frá 20.5.2009
Ellý Erlingsdóttir fulltrúi bæjarins í stjórn Strætó bs. gerði grein fyrir tillögum sem uppi eru varðandi nemakort. Auk þessi gerði fjármálastjóri grein fyrir fjárhagslegri stöðu byggðasamlagsins og tillögum varðandi meðferð skulda þess.
Svar