St.Jósefsspitali, heilbrigðisþjónusta og framtíðarstarfsemi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1607
17. febrúar, 2009
Annað
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð FJÖH frá 11.febr. sl. Lagt fram erindi frá heilbrigðisráðuneytinu, dags. 27. jan. sl., þar sem óskað er tilnefningar þriggja fulltrúa bæjarins í starfshóp vegna mótunar framtíðarstarfsemi St.Jósefsspítala/Sólvangs og annarrar heilbrigðisþjónustu í Hafnarfirði.
Tilnefningu Hafnarfjarðarkaupstaðar vísað til bæjarstjórnar.
Svar

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða tilnefningar eftirtalinna fulltrúa: Almar Grímsson, Guðmundur Rúnar Árnason og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir.