Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju tillaga Arkitektur.is að rammaskipulagi fyrir Hamranessvæði. Áður lögð fram Lagðar fram tillaga að rammaskipulagi og drög að áfangaskiptingu. Áður lögð fram fundargerð frá vinnufundi um samræmingu rammaskipulags Hamraness og Áslands við deiliskipulag jarðvegstippssvæðis ásamt fundargerð frá vinnufundi um umferðarmál 25.02.2010. Áður lagt fram bréf frá Byggðasafni Hafnafjarðar varðandi fornleifaskráningu dags. 03.03.2010. Lögð fram tillaga Arkitektur.is að rammaskipulagi fyrir Hamranes. Lögð fram umferðarspá fyrir Ofanbyggðaveg með ýmsum tengimöguleikum við Velli, Hamrsnes og Ásland. Lagt fram minnisblað sviðsstjóra um tilgang rammaskipulags o.fl. Smári Ólafsson VSÓ, Páll Tómasson Arkitektur.is og Stefán Veturliðason verkefnastjóri mættu á fundinn.