Ásland rammaskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 248
30. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju tillaga Batterísins að rammaskipulagi fyrir Ásland og Vatnshlíð. áður lögð fram fundargerð af fundi með fulltrúum Garðabæjar 10.12.2009, tillaga að rammaskipulagi og drög að áfangaskiptingu. Áður lögð fram fundargerð frá vinnufundi um samræmingu rammaskipulags Hamraness og Áslands við deiliskipulag jarðvegstippssvæðis og fundargerð frá vinnufundi um umferðarmál 25.02.2010. Lögð fram fundargerð frá vinnufundi um umferðarmál 11.03.2010 og tíma- og kostnaðaráætlun VSÓ ráðgjafar vegna umferðarspár, ásamt bréfi Byggðasafns Hafnarfjarðar um fornleifaskráningu dags. 03.03.2010.
Svar

Lagt fram.