Lóðaafsöl 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3228
28. maí, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirtalin afsöl: H.B.Harðarson ehf kt. 601299-2839 afsalar sér lóðum Selhella 8 og 10. Álögð gjöld kr. 14.278.293 og 12.483.450, samtals kr. 26.761.743 miðað við bygg.vt. 329,4
Þórir Jónas Þórisson kt.170776-3729 og Þorkatla Elín Sigurðardóttir kt. 060877-5569 afsala sér lóðinni Fluguskeið 19. Álögð gjöld kr. 3.319.360 miðað við bygg.vt. 403,1
Svar

Bæjarráð staðfestir afsal vegna Fluguskeiðs 19 fyrir sitt leyti en synjar afsali vegna Selhellu 8 og 10 með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðifestir afgreiðslu vegna afsala í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 28. maí sl."   Afsali vegna Selhellu 8 og 10 er synjað með tilliti til 8. gr. verklagsreglna um lóðaafsöl.