Fyrirspurn
11. liður úr fundargerð BÆJH frá 14. maí sl.
Lögð fram eftirtalin afsöl:
Gunnar Sverrir Harðarson kt. 080478-4459 afsalar sér lóðinni Rósavellir 30.
Álögð gjöld kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386
Ástak ehf kt. 520400-4190 afslar sér lóðinni Klukkuvellir 1.
Álögð gjöld kr. 20.440.936 miðað við bygg.vt. 325,3
Gjáhella ehf kt. 520607-0560 kt. 520607-0560 afsalar sér lóðinni Gjáhella 17.
Álögð gjöld kr. 14.278.193 miðað við bygg.vt. 352,3
Haraldur Guðjónsson kt. 190574-3429 og Lára Janusdóttir kt. 030774-5909 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14
Álögð gjöld kr. 2.866.720 miðað við bygg.vt. 403,1
Þórður Bogason kt. 110358-2379 og Hulda Jónsdóttir kt. 280661-3929 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14.
Álögð gjöld kr. 2.866.720 miðað við bygg.vt. 403,1
Einar Ólafsson kt. 250364-2459 og Ingibjörg Arnardóttir kt. 240261-3929 afsala sér lóðinni Sörlaskeið 35.
Álögð gjöld kr. 1.810.560 miðað við bygg.vt. 403,1
Hörður Harðarson kt. 161264-2969 afsalar sér lóðinni Sörlaskeiði 35.
Álögð gjöld kr. 1.810.560 miðað við bygg.vt. 403,1
Bæjarráð staðfesti framlögð afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs að undanskildu afsali vegna lóðarinnar Klukkuvellir 1 og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfesti afgreiðslu vegna afsala í 11. lið fundargerðar bæjarráðs frá 14. maí sl."
Afsali lóðarinnar Klukkuvellir 1 er synjað með tilltiti til 7. og 8. gr. verklagsreglna varðandi lóðaafsöl.