13. liður úr fundargerð BÆJH frá 15. jan. sl.
Lögð fram eftirtalin afsöl:AtvinnulóðirVald ehf kt. 640904-2830 afsala sér lóðunum Borgarhella 25 og 27Trésmiðjan Gosi kt. 631299-2459 afsalar sér lóðinni Dverghella 4Verkfr.st. Halldórs Hannessonar kt. 141139-2159 afsalar sér lóðinni Norðurhella 9Hesthúslóðir Bergur Ólafsson kt. 150165-5989 og Helga Pála Gissurardóttir kt. 250467-5919 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14 Kristinn Arnar Jóhannesson kt. 081246-2709 og Björg Leifsdóttir kt. 131248-4829 afsala sér lóðinni Fluguskeið 6 Sigurður Arnar Sigurðsson kt. 230873-5269 afsala sér lóðinni Fluguskeið 15.Vellir 7 Árný Steindóra Steindórsdóttir kt. 311270-4279 og Bragi Jóhannsson kt. 180769-3159 afsala sér lóðinni Lerkivellir 15 Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson kt. 100170-4349 og Rannveig Klara Matthíasdóttir kt. 301074-3449 afsala sér lóðinni Myntuvellir 4 Þórjón P. Pétursson kt. 250465-5139 afsalar sér lóðinni Möðruvellir 29 Andri Birgisson kt. 250885-2379 og Laufey Haraldsdóttir kt. 130186-2469 afsala sér lóðinni Lindarvellir 14-16 Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi afsöl fyrir sitt leyti að undanskildu afsali lóðarinnar Norðuhellu 9 þar sem framkvæmdir eru hafnar og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlögð afsöl í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 15. janúar sl. með þeirri undantekningu sem fram kemur í bókun bæjarráðs."
Svar
Almar Grímsson tók til máls og lagði til að málinu hvað varðar Norðurhellu 9 verði vísað aftur til bæjarráðs. Þá Lúðvík Geirsson. Almar Grímsson gerði stutta athugasemd. Bæjarstjón samþykkti tillögu bæjarráðs með 10 atkv., 1 sat hjá.