Aðalskipulag Grindavíkur 2000-2020, Vatnskarðsnámur og Suðurstrandavegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 239
1. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Ingvars Þórs Gunnlaugssonar forstöðumanns tæknideildar Grindavíkur, þar sem óskað er umsagnar um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkur 2000 - 2020 vegna breyttrar legu Suðurstrandarvegar ásamt umhverfisskýrslu. Tillagan er í auglýsingu og er athugasemdafrestur almennings til 30.12.2009.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að gera drög að umsögn um tillöguna.