Alþingiskosningar 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1611
14. apríl, 2009
Annað
Fyrirspurn
1. liður úr fundargerð BÆJH frá 8. apríl sl. Lagður fram kjörskrárstofn vegna Alþingiskosninga 2009 sem fram fara þann 25. apríl nk. Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 17.989 manns. Lögð fram tillaga að kjörstöðum og skiptingu í kjördeildir. Lagðar fram tillögur að undirkjörstjórnum. Bæjarráð staðfestir tillögu að kjörstöðum og skiptingu í kjördeildir sem hér segir: Kjörstaðir verða 4 og kjördeildir 15: Öldutúnsskóli ; kjördeildir 1 - 4 Víðistaðaskóli; kjördeildir 5 - 8 Setbergsskóli; kjödeildir 9 - 11 Áslandsskóli; kjördeildir 12 - 15 Jafnframt vísar bæjarráð kosningu undirkjörstjórna til bæjarstjórnar.
Svar

Lögð fram tillaga um skipan í undirkjörstjórnir.   Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.