Styrkir bæjarráðs 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3238
10. september, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram yfirlit styrkumsókna til bæjarráðs á árinu.
Svar

Bæjarráð samþykkir eftirtalda styrki:   Neytendasamtökin   kr.100.000  Sjónarhóll, ráðgjafarsamtök fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir kr. 150.000 Bandalag kvenna kr. 75.000 Styrkirnir takist af bókhaldslið 21-815 fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga. Jafnframt vísar bæjarráð afgreiðslu styrkbeiðni kórs Öldutúnsskóla til næsta árs.