Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12.febrúar 2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3219
12. febrúar, 2009
Annað
‹ 12
15
Fyrirspurn
Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði leggja til að samstarfshópur bæjarráðs sem stofnað var til 9. október sl. verði lagður niður og verkefni hans tekin fyrir á fundum bæjarráðs líkt og kveðið er á um í 65.gr samþykktar Hafnarfjarðarkaupstaðar, um mál er varða fjármál sveitarfélagsins. Einnig er lagt til að á hverjum bæjarráðsfundi verði gefið yfirlit um störf aðgerðarhóps um almannaheill, framkvæmd Deiglunnar, verkefnis um atvinnu- og þróunarsetur og fyrirhugaðs Frumkvöðlaseturs. Ennfremur að fjölskyldu- og fræðsluráð hafi aðkomu að tillögum starfsmanna um fjárútlát til einstakra verkefna úr svokölluðum Velferðarsjóði sem stofnaður var í byrjun árs.
Svar

Lagt fram.