Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og heimilar umsækjanda að gera tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, sem síðan verður grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga. Tekið er fram að ekki er heimilt að aukaíbúð sé skráð sem séreign.