Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting Sléttuhlíð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1609
17. mars, 2009
Annað
Fyrirspurn
16. liður úr fundargerð SBH frá 10. mars sl. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu aðalskipulags Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar Sléttuhlíð verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga."
Svar

Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins með 10 atkv., einn sat hjá.