Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls og lagði fram tillögu að frestun málsins. Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að málinu yrði frestað til næsta fundar í bæjarstjórn, þriðjudaginn 15. desember. Bæjarstjórn samþykkti framlagða frestunartillögu með 11 samhljóða atkvæðum.