Bæjarráð f.h. bæjarstjórnar hafði samþykkt dagsektir frá og með 1. september 2009 vegna ólöglegrar búsetu í húsinu. Starfsmenn byggignareftirlitsins fóru á staðinn og staðfesta að búsetu er lokið í húsinu.
Svar
Málinu telst lokið, en skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að fylgjast áfram með húsinu.