Setberg, lóð fyrir dælubrunn á horni Holta- og Hlíðarbergs
Setberg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1625
8. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
12.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl. Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Hafnarfjarðar um lóðina Hlíðarberg 5D vegna dælustöðva samkvæmt tölvupósti Vatnsveitu 30.11. sl. og bréfi OR frá 1.4.sl.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita Orkuveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Hafnarfjarðar lóðinni Hlíðbergi 5D fyrir dælustöð í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarráðs." Álögð lóðagjöld eru kr. 1.904.696 miðað við bvt. 500,7.
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123183 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117931