Gunnarssund 9, deiliskipulagsbreyting
Gunnarssund 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 226
12. maí, 2009
Samþykkt
Fyrirspurn
Arkur ehf leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar fyrir lóðina skv. uppdrætti Jon Nordsteien dags. 06.05.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda deiliskipulagstillöguna í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120651 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031688