Fyrirspurn
12. liður úr fundargerð BÆJH frá 19. nóv. sl.
Tekið fyrir að nýju erindi Kristins Frantz Erikssonar um stækkun við ofangreinda lóð.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Kristni Frantz Erikssyni 200 m2 viðbót við lóðina Fléttuvelli 6 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarsviðs. Þar sem ekki er heimilt að byggja á umræddum reit er ekki innheimt gatnagerðargjald."