Hjallabraut 33 nýting á þakrými, fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 230
7. júlí, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn dags. 20.05.2009 frá Birni Gústafssyni VSB verkfræðistofu f.h. húsfélagsins Hjallabraut 33 um að innrétta 6 íbúðir í ónýttu þakrými í suðaustur og suðvesturendum hússins, u.þ.b. 360 - 400 m2 alls. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Gísli Valdimarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Svar

Gísli Valdimarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins. Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.