Náttúruverndaráætlun 2009-2013, tillaga til þingsályktunar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 229
23. júní, 2009
Annað
Fyrirspurn
Umhverfisnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013. Óskar nefndin eftir svörum eigi síðar en 19. júní 2009. Skipulags- og byggingarráð vísði 09.06.2009 erindinu til umhverfisnefndar/staðardagskrár 21 til umsagnar.
Svar

Trausti Baldursson víkur af fundi og tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa erindis.   Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn umhverfisnefndar/staðardagskrár 21 og gerir ekki athugasemd við erindið.