Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1650
12. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð BÆJH frá 6.jan. sl. Tekið fyrir að nýju. Í bókun heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis í fundargerð nefndarinnar frá 3.12. sl. liður 4.2. kemur fram að nefndin veitir jákvæða umsögn. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að samþykkt um kattahald."
Svar

Eyjólfur Sæmundsson tók til máls.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.   Vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn.