Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3276
2. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram drög að samþykkt um kattahald ásamt gjaldskrá.
Svar

Bæjarráð samþykkir að vísa drögunum ásamt gjaldskrá til umsagnar hjá heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogsvæðis.