Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3258
31. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Starfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir málinu.
Svar

Bæjarráð samþykkir að leita eftir samráði við nágrannasveitarfélögin varðandi samþykkt um kattahald.