Útboð vöru- og þjónustukaupa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3234
9. júlí, 2009
Annað
Fyrirspurn
Fjármálastjóri gerði grein fyrir tillögu varðandi útboð á vöru- og þjónustkaupum.
Svar

Bæjarráð felur fjármálastjóra og viðkomandi sviðstjórum að fylgja málinu eftir í samræmi við framlagt minnisblað.