Útboð vöru- og þjónustukaupa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3245
3. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram minnisblað dags. 24.11.2009 vegna yfirferðar á fyrirliggjandi samningum og útboði á vöru- og þjónustukaupum.
Svar

Lagt fram.   Fyrirspurn: "Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna óskar eftir upplýsingum um viðskipti sveitarfélagsins vegna prentunar fyrir bæinn 2009. Fram kemur í minnisblaði um útboð vöru og þjónustu að um verðfyrirspurn sé að ræða við hvert verkefni. Eftir hvaða reglum er farið við ákvörðun um það til hverra er leitað með verðfyrirspurnir í hverju tilviki?" Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)