Norðurhella 19, gámar á lóð
Norðurhella 19
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 236
20. október, 2009
Annað
Fyrirspurn
Á lóðinni Norðurhella 19 eru tveir gámar sem ekki er stöðuleyfi fyrir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 12.08.2009 lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Yrði ekki brugðist við þessu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 07.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: "Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Verði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997."
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Verði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204729 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097926