Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3246
8. desember, 2009
Annað
1
Fyrirspurn
Fjármálastjóri og viðkomandi sviðstjórar mættu til fundarins og fóru yfir tillögur framkvæmdasviðs og fjölskyldusviðs.
Starfsmannastjóri mætti til fundarins og lagði fram svar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem fram kom í 2. lið fundargerðar bæjarráðs 26. nóv. sl.
Lagt fram erindi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar dags. 4. desember 2009 varðandi kjaraskerðingar hjá félagsönnum STH.
Svar

Bæjarráð felur starfsmannastjóra að taka saman svör við framkomnu bréfi Starfsmannafélagsins.