Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3238
10. september, 2009
Annað
Fyrirspurn
Bæjarstjóri gerði grein fyrir vinnutilhögun.
Svar

Bæjarráð samþykkir að oddvitar flokkanna, formaður bæjarráðs ásamt fjármálastjóra yfirfari grunnforsendur fyrir fjárhagsáætlunargerð vegna ársins 2010 og leggi fyrir bæjarráð.   Fulltrúi Vinstri grænna lýsir sig samþykka þessari málsmeðferð.