Íbúaþing 2010
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3259
15. apríl, 2010
Annað
Fyrirspurn
Upplýsinga- og kynningarfulltrúi kynnti tillögur frá íbúaþinginu sem haldið var 13.3. sl. Skipulags- og byggingarráð vísaði tillögunum til umfjöllunar í bæjarráði á fundi sínum 13. 4. sl.
Svar

 Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að fylgja eftir úrvinnslu þeirra mála sem lúta að bæjarráði.  Jafnframt er upplýsinga- og kynningarrfulltrúa falið að kynna hafnarstjórn sérstaklega þá þætti sem lúta að Hafnarfjarðarhöfn.