Herjólfsgata 10, bílskúr, byggingarleyfi
Herjólfsgata 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 463
5. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Þann 7.2.2011 var eiganda synjað um fokheldisúttekt þar sem byggingarstjórinn mætti ekki né hafði beðið um fokheldisúttekt. Í ljós kom að bifreiðageymslan er ekki byggð skv. samþykktum uppdráttum.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að boða til fokheldisúttektar, en lokaúttektar hafi mannvirkið verið tekið í notkun, sbr. lög um mannvirki nr. 160/2010. Bregðist hann ekki við erindinu innan 4 vikna mun skipulags- og byggignarfulltrúi leggja á hann dagsektir í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120835 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032516