Stjórnsýslu- og fjármálasvið, breytingar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3278
16. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Bæjarstjóri gerði grein fyrir tillögu um staðgengil bæjarstjóra.
Svar

Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til ákvæða 90. greinar samþykktar um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 637, 2002, sbr. 804, 2003, sbr. 785/2006, sbr. 577/2010 að Gunnar Rafn Sigurbjörnsson verði staðgengill bæjarstjóra þar til annað kann að verða ákveðið