Heilbrigðiseftirlit, fjárhagsáætlun 2010
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1625
8. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
10. liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl. Lögð fram gjaldskrá heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði fyrir árið 2010 og gjaldská fyrir hundahald.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.