Söluvagn með pylsur, hreyfanlegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 243
19. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Wilhelm Albrecht sem óskar eftir aðstöðu fyrir pylsuvagn í miðbæ Hafnarfjarðar skv. erindi dags. 27.10.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir viðræðum við umsækjanda.
Svar

Lagt fram.