Breiðhella 2, lóð fyrir HS Veitur
Breiðhella 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3249
17. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi HS Veitna hf þar sem óskað er eftir lóð fyrir dreifistöð innan lóðarinnar Breiðhella 2. Umsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir og samþykki lóðarhafa.
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið en bendir á að fyrir liggur að lóðarhafi Breiðhellu 2 hefur óskað eftir lóðarstækkun sem krefst deiliskipulagsbreytingar og verður erindið afgreitt samhliða þeirri breytingu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095572