Suðurhella 8, byggingarstig og notkun
Suðurhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 392
11. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt, og lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram. Fokheldisúttekt synjað 17.09.10. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eigendum 23.02.11 skylt að ljúka fokheldisúttekt innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi nýta heimild mannvirkjalaga til að leggja dagsektir á eiganda.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir að leggja dagsektir á eigendur og byggingarstjóra kr. 20.000/dag frá og með 15. febrúar 2012 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092984