Álfhella 11, afsal lóðar
Álfhella 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3245
3. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Kofra ehf og Breka ejf varðandi skil á ofangreindri lóð. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs. Álögð gatnagerðargjöld eru kr. 14.002.262, bvt. 352,3
Svar

Bæjarráð synjar ofangreindu afsali fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar framlögðu afsöl í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. desember sl. með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 9. og 10. gr. reglna um afsal lóða."

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203359 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097642