Álfhella 11, afsal lóðar
Álfhella 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1625
8. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
13. liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl. Tekið fyrir að nýju erindi Kofra ehf og Breka ehf varðandi skil á ofangreindri lóð. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs. Álögð gatnagerðargjöld eru kr. 14.002.262, bvt. 352,3
Bæjarráð synjar ofangreindu afsali fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar framlögðu afsali í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. desember sl. með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 9. og 10. gr. reglna um afsal lóða."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203359 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097642