Austurgata 22, Fríkirkjan í Hafnarfirði, fyrirspurn
Austurgata 22
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 250
27. apríl, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Máts ehf frá 05.11.2009 þar sem óskað er eftir að byggja nýtt hús á Austurgötu 22, samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar. Áður lagðar fram teikningar frá 30. nóvember 2009. Lagðar fram ljósmyndir og tölvumyndir frá fyrirspyrjanda. Áður lagt fram bréf Birnu Guðmundsdóttur f.h. Fríkirkjunnar dags. 20.01.2010. Kári Eiríksson arkitekt mætti á fundinn og kynnti tillöguna. Fulltrúar Fríkirkjunnar Jóhann Guðni Reynisson, Birna Guðmundsdóttir og Einar Eyjólfsson mættu á fundinn. Einnig Eðvarð Björgvinsson lóðarhafi á Austurgötu 22.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna. Frekari umræðu frestað til næsta fundar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120018 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029121