Álhella 1 - Reykjanesbraut, útg. lóðarleigusamnings til Landsvirkjunar
Álhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3245
3. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að lóðarleigusamningi fyrir Álhellu 1, sem er varaaflstöð Landsvirkjunar, áður skráð sem Reykjanesbraut 122107.
Svar

Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122107 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097687